Taka þátt

KSS – Kristileg skólasamtök

Hér getur þú nálgast upplýsingar um starf Kristilegra skólasamtaka:

http://www.kss.is

https://www.facebook.com/skolasamtok

www.facebook.com/groups/stjorn/

KSF – Kristilegt stúdendafélag

Hér getur þú nálgast upplýsingar um starf Kristilegs stúdentafélags: 

www.ksf.is

www.facebook.com/studentafelagid

https://www.facebook.com/groups/28378391098/?source_id=156732507755566

Stofnaðu kristilegt nemendafélag í skólanum þínum!

Skólahreyfingin vill greiða fyrir stofnun kristilegra nemendafélaga (eða smáhópi) í skólum landsins, veita þeim stuðning og hvetja þau til dáða. Sendu okkur línu á ksh@ksh.is ef þú hefur áhuga á að taka þátt í kristilegu nemendafélagi í þínum skóla! 

Nú þegar er starfandi slíkur hópur í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þau hittast einu sinni viku í hádegishléi og biðja fyrir skólanum sínum og skipuleggja viðburði sem miða að því að vinna aðra fyrir Krist.