Siðareglur

Kristilega skólahreyfingin starfar eftir siðareglum Þjóðkirkjunnar sem samþykktar voru á kirkjuþingi. Starfsmaður hreyfingarinnar er starfandi prestur Þjóðkirkjunnar og bundinn af siðareglum presta og siðareglum Þjóðkirkjunnar.

Siðareglur presta

Vefsíða fagráðs Þjóðkirkjunnar um meðferð kynferðisbrota