Biblíulestar KSH eru haldnir nokkur skipti í senn á meðan vetrarstarfi stendur.

Dagsetningar eru auglýstar á samfélagsmiðlum KSH, KSF og KSS.

Starfsfólk í kristilegu æskulýðsstarfi getur beðið um að fá aðgang að efni biblíulestra KSH með því að senda póst á matthias@ksh.is.