Hugsjón KSH
Við viljum sjá nemendur sameinast í félög lærisveina, umbreytast fyrir kraft fagnaðarerindisins og hafa áhrif í skólunum, kirkjunni og samfélaginu Jesú Kristi til dýrðar.
LEGGÐU OKKUR LIÐ
Skólahreyfingin er frjáls félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Starfsemin öll er fjármögnuð með styrkjum frá stofnunum, kirkjum og einstaklingum.
Við erum hreyfing fólks sem vinnur að því að sameina kristna nemendur trú þeirra til uppbyggingar og efla þá í að vitna um Jesú Krist í skólanum sem utan skóla.
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN
Fáðu fréttir af starfi Skólahreyfingarinnar sendar inn um lúguna eða í tölvupósti!